Lifandi hafnarhverfi í miðborg Reykjavíkur

Í Austurhöfn verður boðið upp á 71 íbúð í ýmsum stærðum á fimm hæðum yfir jarðhæð. Í íbúðunum eru sett ný viðmið í frágangi, efnisvali og búnaði í Reykjavík. Í Austurhöfn verða einnig 2.700m² af verslunar-, veitinga- og þjónusturými.

Verkefnið:

Verkefnisstjórn:
Íslenskar fasteignir
Arkitekt:
T.ARK Arkitektar
Verkfræðihönnun:
MANNVIT
Byggingarstjórnun:
MANNVIT
Framkvæmdaeftirlit:
MANNVIT
Upplýsingar fyrir fjölmiðla:
austurhofn@austurhofn.is
Áætluð verklok:
Haust 2019
Austurhöfn á Facebook:
Fasteignasala:
Snjallheimilislausnir: