Staðsetning - Austurhofn

Við sköpum lifandi hafnarhverfi í hjarta miðborgarinnar

Austurhöfn er staðsett á hafnarbakkanum við tónlistarhúsið Hörpu, í hjarta miðborgar Reykjavíkur. Allt það besta við borgarlífið er aðeins steinsnar í burtu.