Edition - Austurhofn

5 stjörnu nágranni

Það eru góðar fréttir fyrir íbúa Austurhafnar að fá nágranna á borð við Reykjavík EDITION hótelið í hverfið. EDITION hótelin, sem eru samstarfsaðili Marriott International og hönnuð af Ian Schrager, eru heimsþekkt fyrir þjónustu og hönnun í hæsta gæðaflokki. Reykjavik EDITION setur ný viðmið í gæðum á upplifun og þjónustu í miðborg Reykjavíkur og skartar því allra besta af veitingastöðum og afþreyingu, þjónustu og skemmtun.

Sérkjör fyrir Austurhöfn

Íbúar Austurhafnar njóta ýmissa sérkjara á þjónustu frá hótelinu sem ekki aðrir en hótelgestir hafa kost á.
Þjónustan sem býðst íbúum Austurhafnar í dag er eftirfarandi: Vildaraðild að heilsulind og líkamsrækt, vildarkort að skemmtistöðum, þrifa- og þvottaþjónusta, forgangsaðgangur að borðapöntunum á veitingastöðum hótelsins.

Til að fá upplýsingar um þjónustu í boði, verð og sérkjör fyrir íbúa Austurhafnar vinsamlega hafið samband við Reykjavík EDITION.

Hafðu samband

NAFN

SÍMI

TÖLVUPÓSTFANG

SKILABOÐ

Þessi síða er varin af reCAPTCHA og persónuverndarstefnu Google og skilmálar Google eiga við um hana.