Bókaðu skoðun - Austurhöfn

Bókaðu skoðun

Við höfum innréttað glæsilega sýningaríbúð í hjarta Austurhafnar. Þar getur þú gengið um fullbúna íbúð þar sem hugað er að hverju smáatriði í hönnun, innréttingum og frágangi og upplifað lífsgæðin sem bjóðast í Austurhöfn.

Sýningaríbúðin

Íbúðin er björt og falleg með góðu skipulagi. Útsýni er til sjávar úr stofunni og þaðan er einnig gengt út á svalir. Eldhússvæði er vel afmarkað á stofusvæði og gott jafnvægi er í herbergjastærð.

Ef þú vilt koma í heimsókn í sýningaríbúðina okkar eða hefur frekari spurningar, hafðu þá samband við Mikluborg fasteignasölu með því að fylla út þetta form eða í síma 569 7000.

Hafðu samband

NAFN

SÍMI

TÖLVUPÓSTFANG

SKILABOÐ

Þessi síða er varin af reCAPTCHA og persónuverndarstefnu Google og skilmálar Google eiga við um hana.